Séra Benedikt Kristjánsson
Séra Benedikt Kristjánsson (1824-1903). Útskrifaður úr prestaskólanum 1849. Aðstoðarprestur í Múla í Aðaldal 1851-1857, prestur í Görðum á Akranesi 1857-1858 og í Hvammi í Norðurárdal 1858-1859. Prófastur í Mýraprófastsdæmi 1859-1860 og prófastur í Múla í Aðaldal 1871-89. Þingmaður og forseti sameinaðs Alþingis.
Efnisflokkar