Reykjavíkurhöfn

Skipin eru J407 HMS Jsper, J23 HMS Pique (áður hafði Abington haft þetta númer en var eyðilagt í loftárás), og J345 HMS Cynthia. Þau eru tundurduflaslæðar breska flotans, smíðaðir í USA og afhentir Bretum samkvæmt lend-lease samkomulagi þjóðanna. Gamli gufutogarinn T.v. á myndinni, er mjög líklega Tryggvi gamli RE-2. Skipið er komið með nýja brú. Millilandaskipið T.h. á myndinni, er M/s Brúarfoss. Líkast til er myndin tekin á friðartímum, þar sem Brúarfoss er svartur. Skipið var grámálað í heimsstyrjöldinni síðari. Sjá mynd NR 8884.

Efnisflokkar
Nr: 8881 Ljósmyndari: Ólafur Árnason Tímabil: 1950-1959 ola00796