Gjaldskrá 1. janúar 2025
Myndasala og þjónusta
Myndir til einkanota. Öll birting og dreifing óleyfileg.
Prentun á ljósmyndapappír:
10x15 sm | 2.170 kr. |
13x18 sm | 2.610 kr. |
18x24 sm | 3.900 kr. |
24x30 sm | 4.990 kr. |
30x40 sm | 7.720 kr. |
Umsýslukostnaður og myndvinnsla 2.370 kr.
ATH umsýslukostnaður og myndvinnsla er viðbótargjald við allflesta myndvinnslu.
Bæjarstjórn Akraness samþykkti gjaldskrána 10. desember 2024 og tók hún gildi 1. janúar 2025.
Höfunda- og birtingaréttur
Allar myndir sem birtar eru á heimasíðu Ljósmyndasafns Akraness eru eingöngu til einkaafnota, fjölföldun og birting í öðrum tilgangi er bönnuð án skriflegs leyfis. Á safninu má nálgast afrit, ljósrit og stafrænar myndir sem leyfð eru til opinberrar birtingar og einkaafnota svo fremur sem veitt hafði verið til þess leyfi og greitt höfundargjald.
Bækur,forsíða | 41.490 kr. |
Bækur, innsíða | 17.320 kr. |
Dagblöð og tímarit | 17.950 kr. |
Fréttabréf, kynningarefni, skýrslur | 14.500 kr. |
Póstkort | 17.700 kr. |
Auglýsing, heil síða |
55.300 kr. |
Auglýsinga, hálf síða | 34.640 kr. |
Auglýsingaherferð | 89.760 kr. |
Auglýsingaskilti | 69.135 kr. |
Heimasíða - einstaklingar | 5.520 kr. |
Fyrtækjavefur | 13.855 kr. |
Sjónvarp og kvikmyndir | 13.160 kr. |
Viðbótargjald vegna útgáfu á DVD | 8.330 kr. |
Annað verð vísast í taxta Myndstefns (http://myndstef.is/islenska/gjaldskra/)
Ljósmyndasafn Akraness áskilur sér rétt til að veita afslátt af verði, s.s. vegna fjölda mynda.