Gjaldskrá

Gjaldskrá 1. janúar 2024

Myndasala og þjónusta
Myndir til einkanota. Öll birting og dreifing óleyfileg.
Prentun á ljósmyndapappír:

10x15 sm 2.170 kr.
13x18 sm 2.610 kr.
18x24 sm 3.900 kr.
24x30 sm 4.990 kr.
30x40 sm 7.720 kr.


Umsýslukostnaður og myndvinnsla 2.370 kr.

ATH umsýslukostnaður og myndvinnsla er viðbótargjald við allflesta myndvinnslu.
Bæjarstjórn Akraness samþykkti gjaldskrána 12. desember 2023 og tók hún gildi 1. janúar 2024.

Höfunda- og birtingaréttur
Allar myndir sem birtar eru á heimasíðu Ljósmyndasafns Akraness eru eingöngu til einkaafnota, fjölföldun og birting í öðrum tilgangi er bönnuð án skriflegs leyfis. Á safninu má nálgast afrit, ljósrit og stafrænar myndir sem leyfð eru til opinberrar birtingar og einkaafnota svo fremur sem veitt hafði verið til þess leyfi og greitt höfundargjald.

Bækur,forsíða 39.290 kr.
Bækur, innsíða 16.400 kr.
Dagblöð og tímarit 17.000 kr.
Fréttabréf, kynningarefni, skýrslur 13.730 kr.
Póstkort 16.760 kr.
   
Auglýsing, heil síða 52.360 kr.
Auglýsinga, hálf síða 32.800 kr.
Auglýsingaherferð 85.000 kr.
Auglýsingaskilti 65.470 kr.
Heimasíða - einstaklingar 5.230 kr.
Fyrtækjavefur 13.120 kr.
Sjónvarp og kvikmyndir  12.460 kr.
Viðbótargjald vegna útgáfu á DVD 7.890 kr.


Annað verð vísast í taxta Myndstefns (http://myndstef.is/islenska/gjaldskra/)
Ljósmyndasafn Akraness áskilur sér rétt til að veita afslátt af verði, s.s. vegna fjölda mynda.