Þór RE 158

Þór var smíðaður í Þýskalandi 1922. Frá ársbyrjun 1931 var skipið í eigu ríkissjóðs og skráð sem varðskip. Þetta skýrir hvítu kollana á hvalbaknum, og myndin vafalaust tekin á stríðsárunum eins og sést á merkingum þess. Selt einkaaðilum í maí 1946. Komst síðar í eigu Binna í Gröf og fleiri í Vestmannaeyjum. Haustið 1939 eignaðist ríkissjóður skipið á ný og það var skírt Sævar RE. Sökk vestur af Skotlandi í maí 1950. Mannbjörg varð.

Nr: 24884 Ljósmyndari: Bjarni Árnason Tímabil: 1930-1949 bar00854