Sigurður Jónsson

Sigurður Jónsson (1925-2005) lyfjafræðingur í Reykjavík. Hann er fóstursonur Alberts Goodman sem var Vestur- Íslendingur og sendiráðsfulltrúi í sendiráði Bandaríkjanna í Reykjavík. Albert Goodman og Ingunn Sveinsdóttir, kona Haraldar Böðvarssonar, voru bræðrabörn.

Nr: 8433 Ljósmyndari: Sigríður Zoëga Tímabil: 1930-1949 mmb00016