50 ára stúdentsafmæli

Ólafur Finsen með skólabræðrum sínum. Þeir útskrifuðust allir sem stúdentar frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1887. Myndin er tekin árið 1937 í tilefni fimmtíu ára stúdentsafmælis þeirra. Standandi f.v.: Jón Jónsson tannlæknir og Ólafur Finsen(1867-1958) læknir á Akranesi. Sitjandi f.v.: Bjarni Hjaltested (1868-1946) prestur, Björgvin Vigfússon (1866-1946) sýslumaður og Steingrímur Jónsson (1867-1956) bæjarfógeti á Akureyri.

Nr: 4046 Ljósmyndari: Árni Böðvarsson Tímabil: 1930-1949 arb00053