Skertækni

Þráinn Sigurðsson (1945-) vélstjóri og síðar kennari við Fjölbrautaskólann á Akranesi. Hér stendur Þráinn við vél til snittunar á skrúfbútum sem hann hannaði og smíðaði sjálfur. Vél þessi var alsjálfvirk, tók við niðursöguðum rörbútum og snittaði þá beggja meginn samtímis, tilbúnum til sölu. Vélina og rekstur Skertækni seldu þau til Hvammstanga árið 2006.

Efnisflokkar
Nr: 6664 Ljósmyndari: Árni S. Árnason Tímabil: 1980-1989 skb01103