Læknar komu í 70 ára afmæli Ólafs Finsen 17. september 1937
Efsta röð í röppum frá vinstri: Halldór Hansen (1889-1975), Magnús Pétursson (1881-1959), Guðmundur Hannesson (1866-1946), Ólafur Finsen (1967-1958), Maggi Júlíusson Magnús (1886-1941) og Matthías Einarsson (1879-1948)
Miðröð í tröppum frá vinstri: Björgúlfur Aðalsteinn Ólafsson (1882-1973), Helgi Hagbarð Tómasson (1896-1958), Sveinn Theódór Gunnarsson (1899-1964), Ólafur Þorsteinsson (1881-1972), Jón Jónsson, Jón Gunnar Nikulásson (1897-1984), Sigurður Sigurðsson og Níels Haraldur Pálsson Dungal (1897-1965) Neðst við húsið frá vinstri: Bergsveinn Ólafsson (1901-1981), Hallgrímur Björnsson (1905-1978) og Richard Kristmundsson (1900-1951)
Fyrir framan tröppurnar frá vinstri: Björn Kristinsson (1932-), Kristinn Björnsson (1902-1972), Karl Jónasson og Gunnlaugur Claessen (1881-1946)