Ferð skagamanna um Norðurland

Við Gistihúsið Lindarbrekku í Berufirði
Aftasta röð frá vinstri: Óþekktur, Valdimar Indriðason (1925-1995), óþekktur, óþekktur, Sigurður Árnason (1923-1999) og Jóhann Ólafur Pétursson (1920-1994)
2. röð að ofan frá vinstri: Kristinn Júlíusson (1921-2005), Sigurbjörn Tómasson (1919-2016) frá Söndum, Guðbjörn Viðar Daníelsson (1925-1992), Bjarni Júlíusson og Guðjón Guðmundsson (1923-2006)
3. röð að ofan frá vinstri: Jóhann Stefánsson, óþekktur, Friðþjófur Arnar Daníelsson (1923-1947), Helgi Hafstein Hjartarson (1922-1985), Gunnlaugur Jónsson (1920-1980) og óþekktur
Fremsta röð frá vinstri: Jóhannes Gunnarsson (1913-2005), Ólafur Vilhjálmsson (1926-1985) Efstabæ, óþekktur og Þórður Júlíusson (1928-1997)
Skagamenn sem höfðu verið í fimleikurm fóru í ferð um Norðurland Myndin tekin 1942 eða 1943

Efnisflokkar
Fjöll ,
Nr: 43704 Ljósmyndari: Jóhannes Gunnarsson Tímabil: 1930-1949