Húsmæðrskólinn á Staðarfelli veturinn 1941-1942

Efsta röð frá vinstri: Björg Ólafía Aðalsteinsdóttir Savage (1922-2008) frá Hvallátrum Hergilsey, Guðrún Sesselja Jensdóttir (1896-1965) matreiðslukennari, Björg Sigurrós Jóhannesdóttir (1899-1995) handavinnukennari, Ingibjörg Jóhannsdóttir (1905-1995) skólastjóri, Margrét Gísladóttir (1916-2004) vefkennari, Sigríður Magnúsdóttir og Hulda Pálsdóttir (1922-2003)
2. röð að ofan frá vinstri: Ólöf Jónsdóttir, Guðríður Sigurjónsdóttir, Magnea Guðbjörg Guðnadóttir (1922-2012) frá Hólmum, Rangárvallasýslu, Sólveig Hjálmarsdóttir (1916-2006) frá Ísafirði, Fjóla Guðbjörnsdóttir (1923-1995) og Dagmar Árnadóttir (1924-2017) frá Nýjubúð við Kolgrafafjörð
3. röð að ofan frá vinstri: Guðmunda Elín Bergsveinsdóttir (1923-), Guðrún Guðnadóttir (1917-1987) Eyjum Kjósasýsla, Anna Aðalheiður Árnadóttir (1920-1959) frá Jaðri í Flatey, Theodóra Guðnadóttir (1921-2010) frá Höllustöðum Austur-Barðarstrandarsýslu, Guðrún Pálína Bergþórsdóttir (1920-2015) frá Fljótstungu Mýrasýslu og Jóna Guðmunda Jakobsdóttir (1923-2005) frá Innri-Fagradal í Saurbæ
4. röð að ofan frá vinstri: Málfríður Þorkelsdóttir (1917-1993) frá Litla-Botni í Hvalfirði, Guðbjörg Guðbrandsdóttir, Aðalheiður Stefánsdóttir (1915-2015) frá Gröf í Miðdölum, Gróa Þórðardóttir (1919-1983) frá Elífsdal í Kjós, Guðríður Pálmadóttir (1925-1998), Magnea Guðrún Rafn Jónsdóttir (1923-1981) frá Geirseyri við Patreksfjörð, Þórey Gísladóttir (1923-2013) frá Geirseyri við Patreksfjörð, Kristjana Kristjánsdóttir (1918-2001) frá Innra-Leiti  Snæfellsnessýslu og Stefanía Ásta Bogadóttir Thorarensen (1924-1993)
Neðsta röð frá vinstri: Sigurbjörg Jenný Sigurðardóttir (1919-2012) frá Hálsi á Skógarströnd, Lilja Tryggvadóttir, Rósbjörg Anna Hjartardóttir (1916-2002) frá Mýrum í Grundarfirði, Una Jóhannesdóttir (1924-) frá Hallbjarnareyri í Eyrarsveit, Ragnheiður Jóhannesdóttir, Þuríður Guðmundsdóttir, Ingibjörg Sigríður Kristjánsdóttir (1922-2008) frá Þingvöllum í Helgafellssveit og Arnbjörg Súsanna Sigurðardóttir (1921-2016) frá Stóra-Kálfalæk, Mýrasýslu

Efnisflokkar
Fjöll ,
Nr: 42275 Ljósmyndari: Bjarni Árnason Tímabil: 1930-1949