Sigurvegarar í Bikarkeppni KSÍ 1982

Lið ÍA - Sigurvegarar karla í Bikarkeppni KSÍ 1982.
Efsta röð frá vinstri: Andrés Ólafsson, formaður Íþróttabandalags Akraness, Gunnar Sigurðsson (1946-), Kristján Sveinsson, Haraldur Sturlaugsson (1949-) formaður Knattspyrnuráðs Akraness, George Kirby, þjálfari, Guðjón Guðmundsson, læknir, Hallgrímur Jónsson, Guðjón Guðmundsson og Ólafur Grétar Ólafsson
Miðröð frá vinstri: Valgeir Barðason (1965-), Kristján Bergmann Olgeirsson (1960-), Sigurður Páll Harðarson (1961-), Guðjón Þórðarson, Sigurður Jónsson, Smári Guðjónsson (1960-), Guðbjörn Tryggvason (1958-), Jón Gunnlaugsson, Júlíus Pétur Ingólfsson (1959-) og Jón Áskelsson (1957-)
Fremsta röð frá vinstri:  Björn Halldór Björnsson (1960-), Sigurður Halldórsson (1957-), Sigþór Ómarsson (1957-), Bjarni Sigurðsson (1960-), Davíð Kristjánsson, Sigurður Kristján Lárusson (1954-2018) fyrirliði, Árni Sveinsson (1956-) og Sveinbjörn Hákonarson (1957-)
Sama mynd á haraldarhus.is nr 2347

Efnisflokkar
Fjöll ,
Nr: 38689 Ljósmyndari: Ólafur Árnason Tímabil: 1980-1989