Ómar á Akratorgi
Báturinn sem drengurinn stendur í stóð við húsið Skuld þar sem nú er Akratorgi, var þetta undirstaða flaggstangar og var mikið augnayndi gert úr steinsteypu af miklum hagleik. Skipstjórinn litli gæti verið Ómar Bergmann Lárusson (1955-2020)
Efnisflokkar
Nr: 35672
Tímabil: 1950-1959