Síldar- og fiskimjölsverksmiðjan Akranesi - um 1960

Félagar á spjalli saman fyrir framan hafnarvogina. Sigurður Vigfússon (1900-1973) vigtarmaður og Ingimundur Kristján Ingimundarson (1927-2020) skipstjóri á Keili AK 92. Hugsanlega er það Bergþór Guðjónsson (1913-2000) sem er við hornið á Síldar- og Fiskimjölsverksmiðju Akraness sem var reist 1937. Reykurinn stefnir beint til Reykjavíkur í norðanáttinni.

Efnisflokkar
Fjöll ,
Nr: 31608 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1950-1959