Skólaspjald
Aftasta röð frá vinstri: Ragnar Stefánsson, Páll Stefánsson og Sigurður Þórðarson
Miðröð frá vinstri: Pálmi Pálmason, Gunnbjörn Ingvar Stefánsson (1886-1971), Snæbjörn Guðjón Jónsson (1887-1978) og Elías Guðmundsson
Fremsta röð frá vinstri: Þorleifur Andrésson (1879-1972), Ágúst Sveinsson og Jörgen Sigursteinn Bjarnason (1884-1915)
Efnisflokkar
Nr: 31498
Tímabil: 1900-1929