Hrafn Sveinbjarnarson MB 85
Hrafn var smíðaður í Reykjavík 1913 úr eik og furu. Vélin var 50 ha. Tuxham. Eigandi bátsins var Bjarni Ólafsson og Co á Akranesi. Báturinn var seldur 1938 og var í eigu ýmissa aðila eftir það. 1962 átti Jógvan Hansen í Vestmannaeyjum bátinn en 1968 er hann tekinn af skrá og talinn ónýtur.
Efnisflokkar