Barnaskólahúsið á Heynesi

Frá fyrstu samkomu í nýju barnaskólahúsi á Heynesi 27. október 1938
Aftari röð frá vinstri: Laufey Steinsdóttir (1911-1994) á Heynesi, Halldór Kristjánsson á Heynesi, Marta Svanhvít Magnúsdóttir (1914-1990) á Heynesi, Kristján Sigurðsson bóndi á Heynesi, Bragi Geirdal Steinólfsson (1904-1967) bóndi á Kirkjubóli, Páll Guðmundsson bóndi og oddviti á Innra-Hólmi, séra Þorsteinn Briem (1885-1949) prófastur og sóknarprestur á Akranesi, Ólafur Finsen (1867-1958) héraðslæknir, Jón Sigmundsson (1893-1982) oddviti í Ytri-Akraneshreppi, Guðni Eggertsson (1907-1971) bóndi í Gerði og Bjarni Jónsson bóndi í Gerði.
Fremri röð frá vinstri: Kristín Kristjánsdóttir Heynesi, Sesselja Árnadóttir (1888-1964) húsfreyja á Heynesi, Guðbjörg Jónsdóttir húsfreyja á Reyni, Gísli Hinriksson (1856-1940) kennari í Geirmundarbæ á Akranesi og Kristín Eyjólfsdóttir (1877-1954) húsfreyja á Kjaransstöðum.

Efnisflokkar
Fjöll ,
Nr: 20424 Ljósmyndari: Árni Böðvarsson Tímabil: 1930-1949 oth02538