Eldborg MB 3 og Sæfari VE

Eldborg MB3 var í áætlunarferðum milli Reykjavíkur, Akraness og Borgarness eftir að Laxfoss strandaði. Sæfari VE stundaði reknetaveiðar frá Akranesi nokkrar haustvertíðir.<br><br>Sæfari VE 104 var eikarbátur smíðaður árið 1907 í Danmörku. Íslendingar eignuðust bátinn árið 1916. Hann var í eigu ýmissa aðila víða um land. Sæfari VE 104 hét hann á árabilinu 1951-1959, þannig að þessi mynd er tekin einhvern tímann á því árabili. Talinn ónýtur og tekinn af skrá árið 1967.

Efnisflokkar
Nr: 8874 Ljósmyndari: Ólafur Árnason Tímabil: 1950-1959 ola00789