Heyvinna í Hvalfjarðarsveit

Heyvinna í Hvalfjarðarsveit. Í fjarska eru Miðfellsbæirnir og Miðfellsmúli. Fjærst er Skarðsheiðin þar sem fjöllin heita, eða eru a.m.k. kölluð, ýmsum nöfnum, s.s. Tungufjall, Eyrarfjall o.s.frv. Myndin er þó frá því áður en Hvalfjarðarsveit varð til árið 2006 með sameiningu fjögurra hreppa (hreppanna sunnan Skarðsheiðar). Þetta voru Hvalfjarðarstrandarhreppur, Skilmannahreppur, Leirár- og Melahreppur og Innri-Akraneshreppur.

Efnisflokkar
Nr: 5165 Ljósmyndari: Ólafur Árnason Tímabil: 1950-1959 ola00523