Minnisvarði um landnám á Akranesi
Minnissteinn um landnám Íra á Akranesi. Steinninn var gefinn af írsku þjóðinni á 1100 ára afmæli Íslandsbyggðar árið 1974. Ritað er á steininn á íslensku og gelísku. Á íslensku: Minnisvarði um landnám á Akranesi. Til góðs vinar liggja gagnvegir þótt hann sé firr farinn (Hávamál). Á gelísku: LIA I GCUIMHNE NANGAEL AITRIGH IN AKRANESIS GAIRID DUINN CARAMAITH DAFHAID O BHAILEE (HAVAMÁL) Gjöf frá írsku þjóðinni 1974
Efnisflokkar