Slysavarnarfélagið Hjálpin á Akranesi
Slysavarnarfélagið Hjálpin á ferð í Hvalfirði, á árunum 1964-1966.
Í læk í hlíðunum fyrir ofan Bjarteyjarsand fundu hjálparsveitarmennirnir kassa af bjór.
Frá vinstri: Guðmundur Hallgrímsson (1941-), Sigurður Vésteinsson (1944-), Ólafur Þórðarson (1920-2011), Bjarni Vésteinsson (1945-), Gunnar Bjarnason (1927-2008), Trausti Gamalíel Finnsson (1947-) og Björn Arnar Bergsson (1935-2020)
Efnisflokkar
Nr: 52748
Tímabil: 1960-1969