Í Varmahlíð í Skagafirði

Í ágúst árið 1951 fóru gullaldarlið, makar og forystumenn ÍA í ferðalagi til Akureyrar.
Leiknir voru tveir leikir og vann ÍA báða leikina, 2-1 og 10-1
Aftasta röð frá vinstri: Björgvin Sævar Hjaltason (1932-2015), Kristján Stefán Sigurjónsson (1933-2007) og Júlíus Ragnar Júlíusson (1932-1981)
2. röð að ofan frá vinstri: Pétur Georgsson (1931-1987), Sighvatur Karlsson (1933-1997), Sveinn Bergmann Benediktsson (1925-1966), Sigurborg Sigurjónsdóttir (1933-1986), Valur Jóhannsson (1936-1990), óþekktur, Hilmar Snær Hálfdánarson (1934-2015), Helgi Björgvinsson (1934-2017) og Halldór Jón Sigurbjörnsson (1933-1983)
3. röð að ofan frá vinstri: Ríkharður Jónsson (1929-2017) og Þóra Þórðardóttir (1922-1995)
Fremsta röð frá vinstri: Þórður Jónsson (1934-2018), Sigþóra Karlsdóttir (1934-), Lárus Árnason (1910-1986), Helena Halldórsdóttir (1916-2013), Hallbera Guðný Leósdóttir (1928-2017), Halldóra Árnadóttir (1916-2006), Ólafur Vilhjálmsson (1926-1985), Ársæll Ottó Valdimarsson (1921-2003), Guðrún Jónsdóttir, Aðalheiður María Oddsdóttir (1923-2009), Ingibjörg Pétursdóttir, Kristinn Valgeir Gunnlaugsson (1934-2001), Ólína Björnsdóttir (1934-), Óli Örn Ólafsson (1925-1976), Gíslína Magnúsdóttir (1927-2011) og Guðmundur Sveinbjörnsson (1911-1971)

Efnisflokkar
Fjöll ,
Nr: 52713 Ljósmyndari: Jakob Sigurðsson Tímabil: 1950-1959