Horft frá Grenjum yfir Lambhúsasund

Í baksýn vinstra megin á mynd er skipasmiðastöð Þorgeirs og Ellerts hf
Myndin tekin árið 1946
Hér má sjá myndina með númerum
Hér má sjá myndina án númera
1 Óþekkt 2 Bakkatún 24 (Vestri-Bakki) 3 Óþekkt 4 Óþekkt 5 Bakkatún 22 (Bakki) 6 Deildartún 10 7 Bakkatún 20 (Syðsti-Bakki) 8 Deildartún 6 9 Bakkatún 18 (Deildartunga) 10 Deildartún 4 11 Deildartún 5 12 Deildartún 3 13 Bakkatún (útihús frá Deild) 14 Vesturgata 48 (Verslun Þórðar Ásmundssonar) 15 Bakkatún 16 (Deild) 16 Vesturgata 47 (Grund) 17 Vesturgata 45 18 Bakkatún 14 19 Vesturgata 46 (Auðnir) 20 Bakkatún 12 (Böðvarsbúð) 21 Bakkatún 10 (Böðvarshús) 22 Melteigur 6 (Sigurvellir) 23 Vesturgata 40 (Læknishúsið) 23a Vesturgata 37 (fjós frá Reynistað) 24 Óþekkt 25 Vesturgata 37 (Reynistaður) 26 Vesturgata 38 (Georgshús) 27 Bakkatún 1 (Fisk- og veiðarfærageymsla Sigurðar Hallbjörnssonar) 28 Vesturgata 35 (Frón) 29 Bakkatún (geymsluhús frá Hótel Akranes) 30 Vitateigur 7 31 Vesturgata 31 (Hótel Akraness) 32 Vesturgata 32 (Haraldarhús) 33 Vesturgata 29 (Halldórshús) 34 Vesturgata 32a 35 Vesturgata 27 (Bíóhöllin)

Efnisflokkar
Fjöll ,
Nr: 52462 Ljósmyndari: Bjarni Árnason Tímabil: 1930-1949