Söngfélagið Gígjan

Efsta röð frá vinstri: Guðrún Sigurðardóttir frá Seli, Sigríður Hermannsdóttir frá Þingeyrum, María Ólafsdóttir, María Lárusdóttir, Sigríður Siemsen Einarsson (1889-1970), Valgerður Lárusdóttir Briem (1885-1924), Laufey Valdimarsdóttir (1890-1945), Hildur Thorarensen, og Sigríður Magnúsdóttir
Miðröð frá vinstri: Þóra Halldórsdóttir, Ingibjörg Ólafsdóttir, Inga Magnúsdóttir, Hanna Petrea Sveinný Sveinsdóttir Zoëga (1884-1960) og Sólveig Björnsdóttir frá Grafarholti
Fremsta röð frá vinstri: Ágústa Ólafsdóttir fra Sumarliðabæ, Kristín Símonardóttir, Ingveldur Benedikta Lárusdóttir (1888-1957), Ásta Magnúsdóttir, Sigurlaug Erlensdóttir, Gróa Bjarndóttir og Kristín Thorlacius
Lengi býr að fyrstu gerð : tónlistararfur frá Kirkjuhvoli á Akranesi

Efnisflokkar
Fjöll ,
Nr: 51658 Ljósmyndari: Pétur Brynjólfsson [P. Brynjólfsson] Tímabil: 1900-1929