Botnsdalur í Hvalfirði

Botnsdalur er um 3 km langur dalur, sem liggur frá Botnsvogi þar sem Botnsá rennur með Hvalfjarðará til Hvalfjarðar. Í Botnsá fellur Glymur, hæsti foss landsins, um 200 m niður djúpt gljúfur og þröngt gil, um 1,5 km að lengd. Í Botnsdal voru þrír bæir en nú eru aðeins tveir í byggð, þetta eru Stóri-Botn (í byggð), Litli-Botn (í eyði) og Botnsskáli (í byggð). Í Botnsdal er auk þess að finna fjöllin Botnssúlur, Hvalfell og Hvalvatn. Texti af Wikipedia

Efnisflokkar
Nr: 51096 Ljósmyndari: Friðþjófur Helgason Tímabil: 2000-2009