Horft upp Vesturgötu um 1900
					Gatan fremst á myndinni við kartöflugarðinn er Háteigur Húsin vinstra megin, talið frá húsinu sem nærst: Halldórshús og Hoffmannshús (síðar nefnt Hótel Akranes) Húsin hægra megin, talið frá húsinu sem nærst: Ráðagerði, Gerorgshús og í fjarska má greina Akraneskirkju Sama mynd á haraldarhus.is nr 1584
Efnisflokkar
			
		
		
			Nr: 38177
		
					
							
											Tímabil: Fyrir 1900
								
					
				
			