Akranes 1935

Í forgrunn eru húsin Krókur, Hvoll og Vindhæli. Að baki þeirra Mið- og Syðstu-Sandar (eða Eystri-Sandar með brotnu þaki), þá Arnarstaður og Símstöðin sem ber við gamla Barnaskólann. Norðan Skírnisgötu (Skólabrautar) eru nýi Barnaskólinn (frá 1912), Vinaminni, Akraneskirkja og Ármót. Bifreiðin stendur hjá versluninni Bræðraborg.

Nr: 29696 Ljósmyndari: Jón J. Dahlmann Tímabil: 1930-1949