Akranes um 1900
					Myndin er tekin um eða rétt fyrir aldamótin 1900. Aftast til vinstri er Akraneskirkja sem var byggð 1896. Húsið fyrir framan frá vinstri lét Sveinn Guðmundsson reisa árið 1889 og var búið í því til 1906 þegar stærra húsið var byggt og nefndist það Mörk.
Efnisflokkar
			
		
		
			Nr: 29261
		
					
							
											Tímabil: Fyrir 1900
								
					
				
			