Akraneshöfn

Myndin er tekin 10. júní 1945. Horft á bæinn frá höfninni, fjaran og svæðið þar uppaf er þar sem byggingar Sementsverksmiðjunnar eru nú. Þá var þetta kallað Ívarshúsavör og Ívarshúsaklettar.

Efnisflokkar
Nr: 24495 Ljósmyndari: Bjarni Árnason Tímabil: 1930-1949 bar00592