Akranes

Mynd þessa hefur Ólafur sennilegast tekið fyrir Framtak 1966. Horft yfir Akraness, myndin er tekin upp á sementstönkum Sementsverksmiðju ríkisins. Fremst á myndinn mjá sjá Ívarshús við Mánabraut og hægra megin er skrifstofuhúsnæði Sementsverkmiðjunnar

Efnisflokkar
Nr: 19926 Ljósmyndari: Ólafur Árnason Tímabil: 1960-1969 ola01108