Akraneshöfn 1956

Þessi mynd er líklega frá árininu 1956 . Vinna er hafinn við undirstöður bygginga Sementsverksmiðjunnar, fyrsta karið sem notað var við gerð sementsbryggjunnar og vinnuskúrar komnir á sinn stað.

Nr: 16068 Ljósmyndari: Ólafur Frímann Sigurðsson Tímabil: 1950-1959 ofs00062