Tekið á Akranesi á árunum 1945-1950

Húsið til hægri er Vesturgata 10 sem Níels Kristmannsson byggði. Í fjarska sést gamla Nótastöðin til hægri. Lengst til vinstri sést endinn á „eyrinni“ þar sem HB & Co. verkaði saltfisk og skreið, þá Sýrupartur og Bræðrapartur fyrir miðri mynd. -------------------- "Sýrupartur" = Neðri-Sýrupartur Nótastöð þessi mun hafa brunnið 6. september árið 1976 (BIF)

Efnisflokkar
Nr: 13297 Ljósmyndari: Rafn Sigurðsson Tímabil: 1930-1949 raf00098