Tekið af svölum Vesturgötu 48

Óli ljósmyndari hafði um eitthvert skeið, snemma á sjötta áratugnum, ljósmyndastofu sína á efri hæðinni bakatil í hinu stóra verslunarhúsi Þórðar Ásmundssonar við Vesturgötu (48?). Af ganginum þar uppi var gegnt út á svalir á bakhlið hússins (og trúlega var nauðsynlegt að ganga þar um til að komast á milli fyrirtækja þar uppi. Þar á meðal var sælgætisgerð,). Sennilegt að þessi mynd sé tekin frá þeim svölum.

Efnisflokkar
Nr: 7138 Ljósmyndari: Ólafur Árnason Tímabil: 1930-1949 ola00749