Akranes

Við Lambhúsasund var lengi miðstöð útgerðar og verslunar á Skaganum. Til hægri eru klettar, sandur og vör allt kennt við Nýjabæ og vinstra megin er Bakkasandur. Frá vinstri: Vesturflösinn, Slippurinn, Vestri Bakki, Syðri Bakki, Deildartunga, Deild, Böðvarshús. Myndin er tekin frá Bjarnabryggjunni.

Nr: 4986 Ljósmyndari: Ólafur Árnason Tímabil: 1930-1949 ola00425