Breiðin á Akranesi

Myndin er tekin frá toppi litla vitans á suðurflös og sýnir ma. útbreiddan saltfisk sem verið er að sólþurrka á Breiðinni.Trúlega frá HB&co. Ekki er búið að byggja stóra vitann þegar þessi mynd er tekin. Húsið næst á myndinni er Breiðin.

Nr: 4720 Ljósmyndari: Ólafur Frímann Sigurðsson Tímabil: 1900-1929 ofs00007