Teigakot
					Þessi bær stóð uppi á Akurshólnum, sunnan við núverandi Suðurgötu 26. Teigakot var síðasti torfbær á Akranesi og hann var rifinn árið 1943. Þetta var með elstu býlum á Skaga og er getið í heimildum frá 17. öld.
Efnisflokkar
			
		
		
			Nr: 45740
		
					
							
											Tímabil: 1930-1949
								
					
				
			