Gljúfrasteinn í Mosfellsdal
Gljúfrasteinn er hús efst í Mosfellsdalnum við ána Köldukvísl. Húsið var heimili Halldórs Laxness og fjölskyldu hans í meira en hálfa öld en hýsir nú safn um skáldið. Húsið var byggt árið 1945 af Halldóri Laxness og konu hans Auði Sveinsdóttur. Arkitekt hússins var Ágúst Pálsson. Nafn hússins er dregið af stórum steini í nágrenninu sem kallaður var Gljúfrasteinn en um þann stein skrifaði Halldór smásöguna „Steinninn minn helgi“ 19 ára að aldri Texti af Wikipedia
Efnisflokkar
Nr: 52800
Tímabil: 1960-1969