Reisugilli á Jaðarsbraut 39-41
Jaðarsbraut 39 og 41 í byggingu og risgild haldið af því tilefni. Þetta var fyrsta fjölbýlishúsið reist á Akranesi árið 1955 Við fánastangir standa Eggert Stefán Sæmundsson (1928-1990) og Alfreð Viktorsson (1932-), niðri á vinnupalli er Haraldur Gísli Bjarnason (1905-1998). Yfirsmiður við verkið var Ólafur Vilhjálmsson (1926-1985)
Efnisflokkar
Nr: 31581
Tímabil: 1950-1959