Vinkonur

Húsið á bak við er Grund stendur enn við Vesturgötuna við horn Deildartúns og var byggt af Þórði Ásmundsyni útgerðarmanni á Akranesi. Aftari röð frá v.: Óþekkt og Ingibjörg Elín Þórðardóttir (1920-2011) frá Grund Fremri röð frá v.: Steinunn Þórðardóttir frá Grund (1915-2005), Þorgerður Oddsdóttir (1918-1988) frá Arnarstað , Arndís Þórðardóttir (1917-2007) frá Grund

Efnisflokkar
Nr: 25585 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1930-1949