Ívarshús - Fögruvellir o.fl. við Suðurgötu

Húsin á þessari mynd voru öll við Suðurgötu. Lengst til vinstri sést á hús Einars Helgasonar, sem stendur enn og er nú nr. 67. Fyrir miðri mynd eru Ívarshús, en þau voru á sínum tíma flutt inn á Presthúsabraut. Og lengst til hægri eru Fögruvellir. Þeir voru fluttir inn á Vesturgötu og voru þar bakhús við nr. 115.

Efnisflokkar
Nr: 24785 Ljósmyndari: Bjarni Árnason Tímabil: 1930-1949 bar00779