Vesturgata 32 á Akranesi
Myndin er tekin þann 17. júní 1950 Íbúðarhús Haraldar Böðvarssonar og Ingunnar Sveinsdóttur var byggt við Vesturgötu 32 á árunum 1924-1925 eftir teikningum Sverre Hansen verkfræðings. Þakformið með gaflsneiðingum og stórum miðjukvisti á sér fyrirmynd í barrok og síðar risu mörg hús á Skaganum sem svipar til Haraldarhúss þótt minni séu að stærð og íburði Texti úr bókinni Perla Faxaflóa
Efnisflokkar