Emilía Valdimarsdóttir og Sigrún Daníelsdóttir
Emilía Valdimarsdóttir (1936-) frá Hól og Sigrún Daníelsdóttir (1937-2003). Myndin er tekin 1. maí 1948 á svölunum á Vesturgötu 61. Húsin á myndinni eru f.v. Ból, Melteigur 7, Bræðraborg og Arnarstaður. Fánastöngin er í garðinum á Arnarstað (Vesturgötu 59).
Efnisflokkar