Á síldveiðum

Snurpinót er verið að nota hér við síldveiðar á fimmta áratug 20. aldar. Snurpinót er stórvirkt veiðitæki og hefur komið Íslendingum að miklu liði. Á þessari mynd sést stórt kast við skipshlið. Er búið að "snurpa" og er verið að "háfa" síldina upp í skipið.

Nr: 32468 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1930-1949