Löndun í Reykjavíkurhöfn 1948

Löndun í Reykjavíkurhöfn árið 1948,  þegar síldveiðin mikla var í Hvalfirði. Þarna má þekkja Böðvar AK 33 og Svan AK 101 utan á honum að bíða löndunar.

Nr: 31481 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1930-1949