Nótabátar

Nótabátar frá Sigurfara. Þarna eru menn að snurpa, þ.e. loka nótinni undir torfunni sem sést vaða framan við bátana. Snurpulínan liggur niður úr gálgunum framan á bátunum. Þetta er greinilega stórt kast, korkið er í kafi á löngum kafla. Önnur torfa veður aftan við bátana fjær.

Efnisflokkar
Nr: 25676 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1930-1949