Komið af síldveiðum
Myndin er líklega tekin á Siglufirði á stríðsárunum af bát með fullfermi af síld. Sjómaðurinn er að hefjast handa við að moka í körfuna til löndunar. Báturinn á myndinni er mitt ( Þorvaldar Guðmundssonar) gamla skip, Keilir AK 92, þarna líklega undir skipstjórn Hannesar Ólafssonar, ekki fæ ég betur séð en maðurinn sé Kristján Sigurðsson (1910-2003) stýrimaður.
Efnisflokkar