Álsey VE 250

Skipið merkt ÍSLAND mun vera Álsey VE 250. Smíðað í Danmörku 1879 og keypt til Vestmannaeyja í janúar 1943 frá Færeyjum. Selt aftur til Færeyja árið 1951. Útlit skipsins sýnir að myndin er tekin á árum seinni heimsstyrjaldar þar sem það er merkt Íslandi og með íslenska fánann málaðan með skýrum hætti á brúna. Myndin sennilega tekin að sumarlagi við síldveiðar á Siglufirði. Ég giska á 1944.

Efnisflokkar
Nr: 24765 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1930-1949 bar00759