Saksaberg
Í lok febrúar 2001 gekk loðna vestan að og inn í Faxaflóa. Magnús Þór Hafsteinsson og Friðþjófur Helgason fegnu Pétur Þór Lárusson á Akranesi til að sigla með sig út á flóann með hraðbát sem hann átti og hét Háhyrningur. Þarna voru þeir daglangt við ljósmyndun og fréttaöflun, - mikið líf, mörg skip og hnúfubakar. Hér er færeyska nótaskipið Saksaberg að veiðum.
Efnisflokkar