Böðvar AK 33
Árið 1956 var Böðvar AK 33 fyrsta skipið til að reyna „kraftblökk", síldardælu og snurpuspil við veiðar. - Báturinn reyndist of lítill en tilraunin sannaði engu að síður það sem koma skyldi. Guðmundur Þórðarson RE tókst verkið 1959. Böðvar AK 33 var einnig annað tveggja skipa sem fyrst notuðu fiskileitartæki við Ísland.
Efnisflokkar
Nr: 56300
Tímabil: 1950-1959