Komið til löndunar á síld á Siglufirði

Þarna er Keilir GK 92, síðar AK 92 að koma til löndunar á Siglufirði sumarið 1944, skipstjóri Þórður Sigurðsson. Sigurður Bjarnason á Gneistavöllum var vélstjóri. Siguðru sagði að hætt að háfa upp síldinni þegar frá að renna inn um stýrishúsgluggana

Nr: 12940 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1930-1949 skb02337