Böðvar AK 33
Böðvar AK 33 var fyrsta skip Íslendinga sem notaði kraftblökk (Kyrrahafsnót) til síldveiða árið 1956 Aftari röð frá vinstri: Jón Pálsson (1917-1994), Skarphéðinn Árnason (1924-2010), Hannes Ólafsson (1907-1986) skipstjóri og Haukur Ólafsson (1916-1972) frá Hraungerði Fremri röð frá vinstri: Þórður Guðmundsson (1916-1962), Sigurður Þorleifsson (1931-2018), Gylfi Jónsson, Halldór Oddur Árnason (1914-1989), Larson skipstjóri frá Bandaríkjunum og Lúðvík Friðrik Jónsson (1927-1975)
Efnisflokkar
Nr: 54336
Tímabil: 1950-1959